Jólagleði í Sæmundarseli

jolaball_24

Jólaball Sæmundarskóla fór fram í Sæmundarseli í gær. Ketkrókur og Skyrgámur mættu á svæðið og sungu nokkur jólalög með nemendum.

 

Jólagleði í Sæmundarseli

Jólaball Sæmundarskóla fór fram í Sæmundarseli í gær. Ketkrókur og Skyrgámur mættu á svæðið og sungu og trölluðu með nemendum. Að loknu jólaballi fóru yngstu nemendur í sínar bekkjarstofur og héldu litlu jólin. Áður en haldið var í jólafrí fengu allir nemendur glaðning frá jólasveinunum.

Skóli hefst aftur eftir frí þann 3. janúar.