Aðalfundur foreldrafélagsins

kynning_saemi

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn í síðustu viku.

Foreldrafélagið

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn 16. september síðastliðinn í sal Sæmundarskóla. Erindi á aðalfundi voru frá Dagbjörtu Þorsteinsdóttur, verkefnastjóra foreldrasamstarfs hjá Reykjavíkurborg Hauki Brynjarssyni frá SAFT um skjá og líðan og Söndru Lilju Björnsdóttur frá Plútó um starf félagsmiðstöðvarinnar ásamt mikilvægi foreldrarölts.

Í foreldrafélaginu skólaárið 2025-2026 eru: 

Ásta Björk Eiríksdóttir, meðstjórnandi 

Ellen Ellertsdóttir, gjaldkeri 

Elva Margrét Árnadóttir, meðstjórnandi 

Inga Rut Ingadóttir, ritari 

Lára Rún Sigurvinsdóttir, meðstjórnandi 

Orri Ólafsson, meðstjórnandi 

Óskar Bjarnason, formaður 

Sif Ólafsdóttir, meðstjórnandi 

Sigurjóna H. Sigurðardóttir, meðstjórnandi