Algóritminn sem elur mig upp

Áhugasamir nemendur í 6. bekk.
Fræðsla um skjánotkun og samfélagsmiðla
Nemendur í 6. - 10. bekk fengu í dag fyrirlestur um skjánotkun, samskiptamiðla, miðlalæsi og fleira frá Skúla Geirdal, fjölmiðlafræðingi og sviðsstjóra SAFT. Fræðslan skilaði sér vel til nemenda og þótti áhugaverð og skemmtileg.