Bleikur dagur í Sæmundarskóla

Bleikur dagur

6. bekkur í bleiku 

Bleikur dagur

Nemendur og starfsfólk Sæmundarskóla mættu í bleiku í skólann í dag til að minna á að það er list að lifa með krabbameini. Mjög margir mættu í bleiku í dag og studdu þannig við konur sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. 

Bleikt skyr var í boði í hádeginu og var gaman að sjá hve margir tóku þátt í þessum viðburði.