Foreldraviðtöl og vetrarfrí

Foreldrar

Foreldraviðtöl

Næstkomandi fimmtudag, 23. október er foreldraviðtalsdagur í Sæmundarskóla. Nemendur mæta þá með forráðamönnum og hitta sína umsjónarkennara.  Að þessu sinni er lögð áhersla á líðan og virkni nemenda í skólanum og ættu allir forráðamenn að vera búnir að fá senda könnun heim til að svara með sínu barni.

Vetrarfrí er svo föstudaginn 24., mánudaginn 27. og þriðjudaginn 28. október.