Haustfrí
	5. bekkur á bleikum degi.
Haustfrí í Reykjavík
Dagana 24. - 28. október er haustfrí í grunnskólum í Reykjavík.
Reykjavíkurborg býður upp á fjölda viðburða á þessum dögum og má finna dagskránna hér.
Nemendur mæta aftur í skólann 29. október samkvæmt stundatöflu.