Helgileikur

helgileikur1 5.des

Englakórinn, ásamt fjárhirðum og Jósef og Maríu.

Í gær buðu nemendur í 1. og 3. bekk öllum nemendum skólans á sýningu á helgileiknum. Krakkarnir hafa æft af miklum metnaði undanfarnar vikur og stóðu sig með mikilli prýði. Helgileikurinn er árleg hefð og skapast alltaf hlýleg og góð stemning þegar hann er sýndur.