Jól í skókassa
8. bekkur með pakkana sína
Góðgerðarþema
8. bekkur hefur verið í góðgerðarþema í umsjónartímum undanfarnar vikur. Þar tóku þau meðal annars þátt í verkefninu Jól í skókassa. Nemendur útbjuggu tæplega 30 kassa sem eru nú á leið til Úkraínu.
Einnig skrifuðu þau fallegar orðsendingar til að gleðja íbúa hverfisins og settu inn um lúgur í dag