Jólaball
Nemendur í 1. - 6. bekk á jólaballi
Í dag var jólaball hjá nemendur í 1. - 6. bekk í Sæmundarseli. Þar hittum við Ketkrók og Skyrgám sem sungu jólalög og grínuðust með nemendum við mikinn fögnuð þeirra. Eftir jólaball fóru nemendur í 1. - 4. bekk með kennurum í sínar umsjónarstofur í smá jólakósý. Í lok dags fengu síðan allir nemendur smá glaðning með sér heim.