Öskudagsráðstefna

oskudagsradstefna

Sæmundarskóli með fulltrúa á Öskudagsráðstefnu

Öskudagsráðstefna

Undanfarna tvo áratugi hefur skapast sú hefð að halda ráðstefnuna síðdegis á öskudegi og hefur hún jafnan verið afar fjölsótt. Öskudagsráðstefnan er fastur liður í faglegu starfi reykvískra kennara og fagvettvangur skólafólks. 

Á þessari ráðstefnu var Sæmundarskóli með fulltrúa, bæði kennara og nemendur sem stóðu sig öll með mikill prýði og vöktu verðskuldaði athygli fundargesta.