Sæmundarleikar

Saemundarleika

Sigurvegarar Sæmundarleikanna 2025, Besti hópurinn.

Stuð og stemning á Sæmundarleikum

Á öskudaginn höldum við Sæmundarleika og þá mega nemendur mæta í búningum. Nemendum er þá skipt í hópa þvert á stig og hóparnir fara á milli stöðva og spreyta sig í fjölbreyttum og skemmtilegum þrautum.  Í ár voru hóparnir 44 sem fóru á milli stöðva og söfnuðu stigum.

Að þessu sinni var liðið Besti hópurinn í 1. sæti, hópurinn Hestur í 2. sæti og Fimm Musketeers í 3. sæti.