Stofnun ársins 2024

Sæmundarskóli ein af stofnunum ársins
Sæmundarskóli fyrirmyndarstarfsstaður
Við í Sæmundarskóla eru afskaplega stolt af því að vera ein af Stofnunum ársins 2024. Þetta er þriðja árið sem allt starfsfólk Reykjavíkurborgar tekur þátt í vali á fyrirmyndarstarfsstöðum. Í ár tóku um 17.400 starfsmenn þátt í könnuninni og hafa þeir aldrei verið fleiri.