Útskrift 10. bekkjar

utskrift10b

Nýútskrifaðir 10. bekkingar

Útskrift og skólaslit

10. bekkur var útskrifaður við fallega athöfn í gær þar sem nemendur voru í aðalhlutverki með tónlistaratriði og ræðu. Við erum ótrúlega stolt af þessum flotta hóp.

Í dag voru svo skólaslit hjá nemendum í 1. - 9. bekk. Skólanum var slitið með andlitsmálningu, ís og hoppuköstulum á skólalóðinni.

Við minnum á mikilvægi þess að lesa í sumar og hlökkum til að sjá nemendur aftur 22. ágúst n.k.