Náms- og starfsráðgjöf í Sæmundarskóla
Hlutverk námsráðgjafa er að vera talsmenn nemenda í skólanum, standa vörð um velferð nemenda og leita lausna í málum þeirra. Námsráðgjafar er bundnir þagnarskyldu um einkamál nemenda, að undanskyldum ákvæðum í lögum um barnavernd nr. 80/2002. Öllum nemendum og foreldrum stendur til boða að leita til námsráðgjafa.
Námsráðgjöfin er þjónusta fyrir nemendur skólans og er fyllsta trúnaðar gætt.
Foreldrar geta einnig leitað til náms- og starfsráðgjafa hafi þeir óskir eða upplýsingar sem þeir vilja koma á framfæri.
Hafa samband
Nám- og starfssráðgjafi
Kristín Hrefna Leifsdóttir
Sími: 411 7848
Viðvera í skólanum: 8:00-16:00