Foreldrastarf í Sæmundarskóla
Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að skólastarfi. Í Sæmundarskóla er starfrækt öflugt foreldrafélag og skólaráð. Hér má finna upplýsingar um stefnu skólans í foreldrasamstarfi.
Foreldrafélag Sæmundarskóla
Við Sæmundarskóla starfar öflugt foreldra félag sem hefur það að markmiði að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.
Stjórn foreldrafélags 2024-2025
Nöfn og netföng stjórnar foreldrafélags
Óskar Bjarnason formaður oskarbjar@gmail.com
Ellen Ellertsdóttir gjaldkeri ellen.ellertsdottir@gmail.com
Inga Rut Ingadóttir ritari ingaruti@gmail.com
Sif Ólafsdóttir meðstjórnandi sifola@gmail.com
Sigurjóna Hreindís Sigurðardóttir meðstjórnandi sigurjonahreindis@gmail.com
Margrét Aðalbjörg Blængsdóttir meðstjórnandi maggy.adalbjorg@gmail.com
Netfang foreldrafélagsins er foreldrafelagsaemundarskoli@gmail.com